Skip to content
Menu
Icelandic Association of Chicago
  • Home
  • Donate
  • Membership
    • Become a Member
    • Subscribe to Newsletter
    • Newsletter – Archives
  • Calendar
    • Facebook Events
  • Resources
    • Mr Einar Steinsson, Honorary Consul of Iceland in Chicago
    • US Embassy
    • Icelandic Practice Groups Online
    • Language Learning Resources
    • Scholarship Program
    • Covid-19 Information
    • Solidarity Fund Application
    • Useful Icelandic Links
  • About
    • Contact Us
    • Twenty Years of Snorri, 1999–2019
    • History of the Association
    • Posts
    • Search
Icelandic Association of Chicago

Á eldbrúninni – Samtal við Julian Lozos

Posted on 2025-07-052025-07-05

INTRO

Hæ allir. Við erum Íslendingafélagið í Chicago og i dag erum við að tala við Julian Lozos, PhD sem vinnur á California State University Northridge. Hann er lektor í jarðeðlisfræði á California Rikis Háskólum í Northridge. Hann fá doktorsgráðu í 2013 úr UC-háskólanum í Riverside. Hann hefur útgefið grein í Bulletin of the Seismological Society of America og Geophysical Research Letters.   

PROF QUESTIONS

Getur þú lýst fyrirtækinu þínu og hvað þú gerir þar?
Ég vinn hjá Kaliforníuríkisháskólanum í Northridge (California State University, Northridge, eða CSUN), sem er er einn af mörgum opinberum háskólum í Kaliforníu. Ég er prófessor í jarðeðlisfræði þárna. Ég geri tölvuhermingar af jarðskjálftum, og ég kenni.

I work at California State University, Northridge, which is one of many public universities in California. I’m an associate professor of geophysics there. I do computer simulations of earthquakes, and I teach.

Hversu lengi hefur þú unnið hjá fyrirtækinu?
Ég er búinn að vinna hjá CSUN í níu og hálf ár. (Einhvern veginn, haha!)

I’ve been working at CSUN for nine and half years (somehow).

Hvað er skemmtilegast við vinnuna þína?
Mér finnst æðislegt að ég fái að rannsaka hvað sem ég vil um jarðskjálfta. Það er neinn sem segir mér hvaða rannsóknarspurningar ég ætti að svara. Ef ég hef áhuga á einhverju, ég má gert verkefni um það. Það er líka skemmtilegt að ég fæ að eiga samstarf við vísindamönnum í öðrum löndum.

I think it’s awesome that I can research whatever I want about earthquakes. There’s nobody who tells me which research questions I should answer. If I’m interested in something, I can do a project about it. It’s also exciting that I’m able to collaborate with researchers in other countries.

Hvaða áskorunum mætir þú í vinnunni?
Við höfum svo miklar ábyrgðir og of litla tíma. Eitt prófessorsstarf er eins og þrjú störf: kennari, vísindamaður, og stjórnandi. Að kenna (og að svara tölvupósta…) tekur mesta tímann minn. Ég óska þess að ég hefði meiri tíma fyrir rannsóknirnar mínar, en ég er alltaf þreyttur vegna annarra verkefnanna…

We have so many responsibilities and so little time. One professor job is really like three jobs: a teacher, a researcher, and an administrator. Teaching (and answering email) takes most of my time. I wish I had more time for my research, but I’m always so tired from other work…

Hvernig komstu inn í þetta starf?
Það er svo geðveikt erfitt að fá vinnu við háskóla. Það er aðallega um heppni, ekki bara um kunnáttu. Ég var alveg heppinn að CSUN var að leita að jarðeðlisfræðingi þegar ég var að leita að vinnu. Ég fyllti út umsókn, gerði nokkur viðtal, og hélt fyrirlestur um rannsóknina mína. Flest deildarinnar (en ekki allir) valdi mig, svo ég fékk starfið.

It is so insanely difficult to get a job at a university. It’s just as much about luck as it is about skill or knowledge. I was so lucky that CSUN was looking for a geophysicist while I was looking for a job. I filled out an application, did a few interviews, and gave a talk about my research. Most of the faculty (but not all) chose me, so I got the job.

Hvaða hæfni eða menntun þarf fyrir starfið þitt?
Doktorsgráða er nauðsynleg til að verða prófessor. En það eru enn störf í jarðeðlisfræði ef þú ert með meistaragráðu eða bachelorgráðu. Það er bara þannig að þú færð bara sjaldan að leiða verkefnin.

A PhD is necessary to become a professor. But there are still jobs in geophysics if you have a Master’s or Bachelors. You’ll just rarely get to lead the projects.

Hvaða ráð myndir þú gefa einhverjum sem vill finna vinnu á Íslandi?
Mig langar að vita svarið á þessu spurningu! Núna er ekki góður tími að vera vísindamaður í Bandaríkjunum, og ég er að leita að vinnu í jarðskjálftafræði á Íslandi.

I’d love to know the answer to this question! Now is not a great time to be a scientist in the United States, and I’m looking for earthquake science jobs in Iceland.

Í starfsheitinu þínu, eitthvað sem þú ert mjög stoltur af að ná.
Hér í Kaliforníu, San Andreas Fault er frægasti, og gerir stærstu jarðskjálftarnir okkar. En – flekaskilin hér er flókin, og San Andreas er ekki það eina skjálftakerfi hér. Ég gerði rannsókn árið 2016 sem synir að San Andreas Fault og San Jacinto Fault getur valdið einum jarðskjálfta saman, og að þau hafa líklega gert það árið 1812. Það var ný hugmynd á þeim tíma, en það er núna algeng leið til að íhuga jarðskjálftahættu í Suðurkaliforníu. Mér finnst æðislegt að rannsókn mín breytti því hvernig við hugsum um flekaskilin hér!
https://www.science.org/doi/10.1126/sciadv.1500621

Here in California, the San Andreas Fault is the most famous, and it causes our biggest earthquakes. But the plate boundary here is complex, and the San Andreas isn’t the only fault here. In 2016, I did a project that showed that the San Andreas and San Jacinto faults can cause a single earthquake together, and that they likely did so in 1812. This was a new idea at the time, but now it’s a common way to consider earthquake hazard in southern California. I think it’s awesome that some of my work changed how we think about the plate boundary here!

LANGUAGE LEARNER QUESTIONS


Hversu lengi hefur þú verið að læra íslensku?
Ég er búinn að læra íslensku í fjögur ár.

I’ve been learning Icelandic for four years.

Hvernig lærir þú tungumálið?
Ég nota apps og bækur til að læra íslensku – og sérstaklega íslensk málfræði. Ég hef notað Íslenska Fyrir Alla og Label Icelandic, og nú er ég að nota TVÍK. Nýlega ég hef verið að taka námskeið við INLUS.
Ég reyni að lesa og að skrifa eitthvað daglega á íslensku (og ég ætti að gera það sama með að hlusta og að tala) – og ekki bara æfingar. Ég reyni að skrifa reglulega í dagbók, og að lesa fréttir eða sögur. Nú þegar ég er ekki bara byrjandi og ég hef aðeins meira sjálfstraust, ég reyni að spjalla á íslensku við íslendingum á samfélagsmiðlum eins og Bluesky og Discord.

I use apps and books to study Icelandic – and grammar in particular. I’ve used Íslenska Fyrir Alla and Label Icelandic, and I’m currently using TVÍK. Recently, I’ve been taking classes with INLUS.
I try to read and write something in Icelandic daily (and I really should do the same with listening and speaking) – and not just exercises. I try to write in a journal regularly, and to read news or stories. Now that I’m not just a beginner and have a little more self-confidence, I try to chat in Icelandic with Icelanders on social media like Bluesky and Discord.

Hverjar eru áskoranirnar sem þú mætir þegar þú lærir íslensku?
Mér finnst miklu erfiðara að æfa mig í talaða íslensku en að skrifa eða lesa. Að læra bara að segja orð rétt er samt annað en að spjalla! Ég þekki engan sem býr nálægt mér og sem talar íslensku, og það er líka erfitt að skipuleggja tíma fyrir spjallaæfing á netinu. Og það hjálpar ekki að ég er svolítið feiminn og kvíðinn…

I find it much harder to practice spoken Icelandic than to practice writing or reading. Just learning how to say words correctly is different from conversing! I don’t know anyone who lives near me who speaks Icelandic, and it’s difficult to schedule time for conversational practice online. And it doesn’t help that I’m kind of shy and anxious…

Hvernig færðu yfir þessi hindranir?
Mig vantar í betra aðferð!
Námskeið og bókahópurinn við INLUS hafa verið gagnleg, en ég ætti að æfa oftar en það.
Ég er viss að það myndi hjálpa ef ég færi í lengri ferð – eða flytti – til Íslands, og gæti og þurfti tala daglega á Íslensku. 

I need a better approach!
The INLUS classes and book group have been helpful, but I need to practice more often than that. I’m sure that it would help if I took a longer trip to Iceland (or moved there) and had the opportunity, or had to speak Icelandic every day.

Hverju myndir þú mæla með til að hjálpa öðrum að læra íslensku?
Finndu íslenskar bækur um efni sem þú þekkst vel. Ef þú hefur ekki svo miklar áhyggjur um efni bókarinnar, þú getur einbeitt þér meira um málfræði, og getur lært fleiri orð hraðar.

Find books in Icelandic about topics that you know well. If you’re not so worried about the content of the book, you can focus more on grammar, and you’ll learn more words faster.

Help us spread the word...

  • Click to share on Bluesky (Opens in new window) Bluesky
  • Click to share on LinkedIn (Opens in new window) LinkedIn
  • Click to share on Reddit (Opens in new window) Reddit
  • Click to share on WhatsApp (Opens in new window) WhatsApp
  • Click to share on Mastodon (Opens in new window) Mastodon
  • Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook
  • Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email
  • Click to share on Pinterest (Opens in new window) Pinterest
  • Click to share on Nextdoor (Opens in new window) Nextdoor

Organization

  • Donate
  • Contact Us
  • Membership
  • History of the Association
  • Subscribe to Newsletter
  • Search
  • Announcements
  • Suggest an event
  • Past Events
  • About
  • Solidarity Fund Application
  • Facebook
  • Instagram

Language and Culture

  • Icelandic Practice Groups Online
  • Icelandic Scholarship Program
  • Language Learning Resources
  • Interviews – Viðtöl
  • Language Tools
  • IAC Podcast on Spotify
  • Tell Your Story… á íslensku: Podcast Interview Process

Iceland

  • Mr Einar Steinsson, Honorary Consul of Iceland in Chicago
  • Iceland Embassy in Washington, DC
  • Useful Icelandic Links

©2026 Icelandic Association of Chicago | Powered by SuperbThemes!